top of page
Barnateymi Domus Mentis Geðheilsustöðvar
Greining og meðferð - Hegðurnarráðgjöf - Foreldraráðgjöf
Barnateymi Domus Mentis er skipað öflugum sálfræðingum sem hafa sérhæft sig í að vinna með með börnum og fjölskyldum þeirra. Þeir búa yfir víðtækri þekkingu og reynslu frá ólíkum stöðum innan kerfisins og geta brugðist við fjölbreyttum beiðnum, hvort sem um ræðir einstaklingsþjónustu við börn, stuðning við foreldra, eða inngrip innan skóla. Einnig situr í barnateyminu Kristín Skjaldardóttir, félagsráðgjafi og sáttamiðlari, sem starfaði um árabil hjá barnavernd Kópavogs. Sérfræðingar okkar hafa einnig mikið handleitt fósturforeldra, sem gefur þeim einstaka innsýn í þarfir barna í fósturkerfinu.
bottom of page