Einstaklingsþjónusta
Domus Mentis leggur áherslu á að geta boðið einstaklingum fjölbreytta sérfræðiþjónustu við ýmsum vanda sem fólk getur glímt við á lífsleiðinni. Hjá okkur starfa geðlæknar, iðjuþjálfi, félagsráðgjafar, fjölskyldumeðferðafræðingar, hjúkrunarfræðingar, kynfræðingur, lyfjatæknir og sálfræðingar.
Allir sérfræðingar hjá Domus Mentis leggja áherslu á að veita bestu mögulegu meðferð við þeim vanda sem tekist er á við. Í samræmi við klínískar leiðbeiningar landlæknis er oftast stuðst við aðferðir
Hugrænar atferlismeðferðar, sem er ýmist beitt í einstaklingsviðtölum eða hópmeðferð. En ávallt er valin sú gagnreyndameðferð sem hentar einstakling og þeim vanda sem unnið er með að hverju sinni.
Til að tryggja gæði meðferðar sækja sérfræðingar hjá Domus Mentis reglulega endurmenntun og handleiðslu.
Get a Quote
This is a Paragraph. Click on "Edit Text" or double click on the text box to start editing the content.